26.2.2010 | 09:01
Glíma
Jćja gott fólk!
Gott ađ sjá svona síđu í gangi sem auđveldar samskipti frá Garpi og til Garpa.
Mig langađi ađeins ađ koma inn á glímumál Garps sem hafa veriđ í deiglunni undanfariđ. Fariđ hefur veriđ ađ tvö mót og tveir bikarar komiđ til baka auk ţess sem árangur einstaklinga er góđur. Viđ eigum grunnskólameistara á Suđurlandi sem og HSK meistara sem er flottur árangur. Glímumótunum er ekki lokiđ og framundan er grunnskólamót Íslands í Glímu sem haldiđ verđur í Reykjavík í apríl. Áhugi krakkanna er til stađar og nú er um ađ gera ađ mćta á ćfingar á fimmtudögum og ćfa 2-3 ný brögđ hjá Kristni ţví andstćđingarnir verđa erfiđari á grunnskólamóti Íslands.
Framundan í apríl er einnig blakmót HSK, bćđi krakkablakmót og svo unglingamót og stefnir Garpur á ađ senda krakka á mótiđ sem vćntanlega verđur haldiđ á Hvolsvelli. Viđ ćtlum ţví ađ leggja áherslu á blak nćstu mánudaga og undirbúa okkur undir átökin.
Sjáumst hress á ćfingum!
Guđni ţjálfari
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.