22.2.2010 | 14:38
Garpurinn komin á vefinn !!
Sælir Garpar,
loksins er komin síða fyrir Garp og er tilgangur síðunnar að vera upplýsingamiðill fyrir félaga í Íþróttafélaginu Garpi.
Samkvæmt síðasta aðalfundi sem fram fór 20.02.2010 er stjórn Garps skipuð þannig:
Formaður: Jóhanna Hlöðversdóttir
Gjaldkeri: Guðrún Arnbjörg Óttarsdóttir
Ritari: Herdís Styrkársdóttir
Meðstj.: Margrét Harpa Jónsdóttir, Karen Engilbertsdóttir sem fulltrúa iðkennda og Óðinn Burkni Helgason . Þjálfarar hafa rétt til fundarsetu með málfrelsi og tillögurétt.
Með bestu kveðju,
Guðrún
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.