Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Til hamingju !
Gott framtak að setja upp heimasíðu fyrir Garp, til hamingju með það ! Það verður gaman að fylgjast með hvað er að gerast hjá félaginu og hvernig okkar fólki gengur. Endilega verið dugleg að setja inn myndir. Kveðja, Ágústa Kr. Hjaltadóttir
Ágústa Kristín Hjaltadóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 24. feb. 2010