Íţróttamenn ársins 2010

Á páksabingói foreldrafélags Laugalandsskóla ţriđjudaginn 19. apríl voru veittar viđurkenningar fyrir bestan árangur á árinu 2010. Ţeir sem hlutu viđurkenningar voru:

Margrét Harpa Jónsdóttir fyrir frjálsar íţróttir

Eiđur Helgi Benediktsson fyrir glímu

Ómar Högni Guđmarsson fyrir borđtennis

Ţví miđur var Ómar Högni Guđmarsson ekki viđstaddur en hann mun fá sinn bikar afhentan síđar.

Ađ auki var valinn íţróttamađur ársins hjá Garpi og var ţađ Eiđur Helgi Benediktsson sem hreppti bikarinn ađ ţessu sinni, hann var ađ vonum glađur eins og međfylgjandi myndir sýna:-)

Kristinn Guđnason glímuţjálfari sendi skemmtilega umsögn um Eiđ Helga, sem lesin var upp viđ ţetta tćkifćri, og birtist einnig hér ađ neđan. 

"Eiđur Helgi Benediktsson, keppti á 4 mótum á liđnu ári og árangur á ţeim er 2.sćti í 5.bekk á Grunnskólamóti HSK.  Fjórđa sćti í 10-11 ára á hérađsmóti HSK. Fyrsta sćti eđa fjórđungsmeistari 10-11 ára á Fjórđungsglímu Suđurlands.  Fyrsta sćti, Íslandsmeistari 10-11 ára í ţyngdaflokki +42kg á Meistaramóti Íslands.  Hann mćtir vel á ćfingar og tók góđum framförum á árinu.  Eiđur er öflugur glímumađur og leggur viđfangsmenn sína oft á eiginn bragđi eđa sćkir á ţá sniđglímu."

Íţróttamenn ársins glíma og frjálsar 2010Íţróttamađur ársins 2010


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband